Fyrsta skrefið í átt að minni plastnotkun í Eyjum

SAMSUNG CSC

Erla Einarsdóttir ásamt fleiri góðum konum er farin af stað af með verkefni sem allir geta verið þátttakendur í. Erla ætlar að fara í samstarf með matvöruverslunum bæjarins og taka skref í átt að minni plastnotkun. Hún er nú að taka gömul efni sem annars væru á leiðinni í ruslið og sauma úr þeim fjölnota […]

Blátindur Ve 21 hefur verið fluttur á sinn framtíðar stað

Í gær var Blátindur færður í lægi sem útbúið hefur verið fyrir bátinn vestan við hafnargarðinn, norðan við dæluhúsið. Seinnipartinn í gær kom Lóðsinn með Blátind og lagðist hann við flotbryggjuna á Skansinum, þar var hann tengdur við vinnuvélar frá HS vélaverk sem mjökuðu honum upp á stálrennu sem útbúin hafði verið og skipið liggur […]

Tólf kærur vegna brota á umferðarlögum

�?að var nóg um að vera hjá lögreglunni í liðinni viku. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefnai í vikunni og við leit á honum fundust ætluð fíkniefni. Reyndist hann vera með meðferðis smáræði af kókaíni, amfetamíni og maríhúana, auk þess var hann með lyf meðferðis. Tvö önnur fíkniefnamál […]

Sumardagurinn fyrsti – dagskrá

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. Að venju er dagurinn haldinn hátíðlegur hér í Eyjum líkt og annarsstaðar. Ýmislegt er á dagkránni, meðal annars verður tilkynnt er um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja. Einarsstofa kl. 11.00 Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög. Sigurvegarar Stóru upplestrarkeppninnar, þau Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, Oktawia Piwowarska og Jón Grétar Jónasson lesa […]

Félagsfundur bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey

Félagsfundur bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey verður haldinn sunnudaginn 22. apríl kl. 17:00 í Akóges. Dagskrá: 1.Tillaga að framboðslista félagsins til sveitarstjórnakosninga sem fram fara laugardaginn 26. maí 2018. 2. Málefnastarf félagsins 3. �?nnur mál Nýir félagsmenn velkomnir Stjórn bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey (meira…)

Í upphafi kosningavors

Nú þegar kosningavorið er að hefjast eru framboðin farin að setja sig í startholurnar. �?að verður ekki annað sagt en að spennandi tímar séu framundan enda eru kosningarnar í vor ákaflega mikilvægar fyrir margar sakir. Fyrir okkur sem tókum sæti á lista Eyjalistans var ákvörðunin um að vera með og gefa kost á okkur í […]

Slógu afla­met fyrstu þrjá mánuðina

Vest­manna­ey VE og Ber­gey VE, skip Bergs-Hug­ins, dótt­ur­fyr­ir­tæk­is Síld­ar­vinnsl­unn­ar, hafa fiskað afar vel það sem af er ári. Fyrstu þrjá mánuði árs­ins var afli skip­anna 2.900 tonn af slægðum fiski og er verðmæti afl­ans metið á um 640 millj­ón­ir króna. www.mbl.is Er þetta mesti afli sem skip­in hafa fært að landi á þrem­ur fyrstu mánuðum […]

Njáll:”

Nú þegar kosningavorið er að hefjast eru framboðin farin að setja sig í startholurnar. �?að verður ekki annað sagt en að spennandi tímar séu framundan enda eru kosningarnar í vor ákaflega mikilvægar fyrir margar sakir. Fyrir okkur sem tókum sæti á lista Eyjalistans var ákvörðunin um að vera með og gefa kost á okkur í […]

Stór sýning og góð aðsókn

HönnunarMars fór fram í tíunda sinn dagana 15. �?? 18. mars sl. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. Á meðal viðburða ár hvert eru sýningar, fyrirlestrar, uppákomur og innsetningar. Á HönnunarMars sameinast allar greinar hönnunar; fatahönnun, arkitektúr, húsgagna- og innanhússhönnun, grafísk hönnun og […]

Breki VE og Páll Pálsson ÍS komnir af hættusvæði

Togaratvíburarnir Breki og Páll Pálsson komust í gær af hættusvæði sjórána í sundinu milli Sómalíu og Jemens. Siglingin um svæðið var tíðindalaus með öllu og mannskapnum létti mjög þegar komið var inn á Rauðahafið. Hermennirnir þrír, sem komu í Breka á Sri Lanka, fara frá borði á morgun og taka með sér vopnasafnið sitt. �?eir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.