Á fimmtu milljón króna til Vestmannaeyja

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar, annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands á árinu. Umsóknir að þessu sinni voru 133, þar af í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67 og […]
Nýtt bæjarmálafélag í Vestmannaeyjum

Boðað er til stofnfundar bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður haldin fimmtudaginn 12 apríl kl. 18:15-19:00 í Akóges. Markmið með stofnun félagsins er að bæta samfélagið. Vestmannaeyjar er góður staður til að búa á en við getum alltaf gert betur. Allir velkomnir sem vilja stuðla að betra samfélagi. Áhugafólk um betra samfélag. (meira…)
Áskorendalisti fyrir nýtt framboðsafl

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta gengur nú um áskorendalisti þar sem skorað er á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboðs sem bjóða mun fram í komandi sveitarstjórnarkosningum. En eins og Eyjafréttir hafa sagt frá áður hefur hún og Elís Jónsson oftast verið nefnd við nýtt framboð sem á að vera undir listabókstafnum H. Íris Róbertsdóttir sagði í […]
Hitinn er gífurlegur og við ekki vanir að vera í svona miklum hita

�??�?að liggur við að við horfum öfundaraugum á veðurkortið heima þegar spáð er austanátt. Hitinn er gífurlegur og við ekki vanir að vera í svona miklum hita.�?? �?etta segir Bergur Guðnason, 1. stýrimaður á Breka VE í samtali við Morgunblaðið. En þeir eru nú á siglingu í Arabíuflóa ásamt Páli Pálssyni ÍS, eins og Eyjafréttir […]
Dekkkrani á Lóðsinn þarfnast endurnýjunar

Á fundi framkvæmda- og hafnaráðs í síðustu viku kom fram að dekkkrani á Lóðsinn þarfnast endurnýjunar en ekki var gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjahafnar fyrir árið 2018. Reiknað er með því að nýr krani og niðursetning á honum kosti um 12 milljónir. Ráðið samþykkti að óska eftir viðauka við fjárhagsáætlun upp á 12 […]
Góð gjöf til Sæheima

Áhöfnin á Drangavík VE færði Sæheimum góða gjöf er þeir komu að landi í morgun. Um var að ræða fjölda gaddakrabba, humra, tröllakrabba og kolkrabba.Peyjarnir á �?órunni Sveinsdóttir færðu okkur einnig kolkrabba fyrir skömmu og eru dýrin nú öll komin í ný heimkynni á safninu. �?að er nauðsynlegt fyrir safnið að fá gjafir frá sjómönnum […]
Nýjar reglur vegna brota á umferðarlögum

Helstu verkefni lögreglunar í liðinni viku voru að tveir ökumenn voru stöðvaðir í vikunni sem leið vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. �?á liggja fyrir fimm aðrar kærur vegna brota á umferðarlögum m.a. vanræksla á notkun öryggisbelta, notkun farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar og akstur án réttinda. Rétt er að minna […]
Engin tilboð bárust í slökkvibifreið

Engin tilboð bárust í slökkvibifreið af gerðinni International Loadstar sem auglýst var til sölu á dögunum né hafa þau samgönguminjasöfn sem haft hefur verið samband við sýnt slökkvibifreiðinni áhuga segir í fundargerð Framkvæmda- og hafnarráðs frá því í síðustu viku. Kemur einngi fram að ráðið feli starfsmönnum að skoða hvort einhverstaðar leynist áhugamenn um slík […]
Framboðslisti Eyjalistans ákveðinn

Eyjalistinn, félag sem byggt er á félaghyggju, jafnarstefnu og samvinnu, býður fram lista við bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum sem fram eiga að fara hinn 26. maí næst komandi undir listabókstafnum E. Listinn er skipaður breiðum hópi frambjóðenda með margs konar reynslu og menntun. Frambjóðendurnir eiga það allir sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á hagsmunamálum Vestmannaeyja og […]
Eyjakonur aftur undir í einvíginu – þurfa sigur á miðvikudaginn

ÍBV og Fram mættust í þriðja leik liðanna í undanúrslitum olís-deildarinnar í dag þar sem Fram hafði betur 27:25. Næsti leikur liðanna fer fram í Eyjum á miðvikudaginn en þar verður ÍBV að sigra til að knýja fram oddaleik. Sandra Erlingsdóttir og Karlólína Bæhrenz voru markahæstar í liði ÍBV í dag með átta mörk hvor. […]