1. maí blað Drífanda

Fyrsti maí – einnig kallaður verkalýðsdagurinn – er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í Eyjum fögnum við 1. maí í Akóges og minnumst þess að í ár eru 50 ár liðin frá Kvennafrídeginum og mun dagurinn taka mið af því. Húsið opnar kl. 14:00 og verður tekið á móti börnum á öllum aldri með andlitsmálningu og blöðrum. […]

Aggan – Frítt smáforrit sem tryggir öryggi sjómanna

Smáforritið Agga, á vegum nýsköpunarfyrirtækisins Alda Öryggi, býðst íslenskum smábátasjómönnum þeim að kostnaðarlausu. Um er að ræða sérhannað öryggisstjórnunarkerfi, sem nútímavæðir, auðveldar og einfaldar allt utanumhald öryggismála smábáta. Forritið heldur öllum upplýsingum er varðar öryggismál bátsins á einum stað. Þetta kemur fram í tilkynningu. Nú eru leyfðir fleiri veiðidagar og má því búast við aukinni […]

Gleðilegt lundasumar

Lundar Opf DSC 7718

Lundinn settist upp 16. apríl og þar með var komið sumar hjá mér eins og vanalega, og lundinn heldur í hefðirnar og sest upp á tímabilinu 13-20 apríl. Ég man reyndar eftir því fyrir mörgum árum síðan að hann lá í svarta þoku og rigningu alla þessa viku og það endaði með því að ég gerði […]

Breytingar hjá Húsasmiðjunni og Blómaval í Vestmannaeyjum

Húsasmiðjan og Blómaval í Vestmannaeyjum gera nú breytingar á versluninni sem miða að því að einfalda rekstur og bæta þjónustu við viðskiptavini í byggingavörum. Þessar breytingar fela í sér að afskorin blóm og pottaplöntur verða ekki lengur hluti af vöruúrvali verslunarinnar. Áfram mikið úrval fyrir heimilið og garðinn „Við munum áfram bjóða úrval af ræktunarvöru, […]

Myndir: Plokkuðu um alla eyju

Það voru plokkarar um alla eyju á sunnudaginn þegar stóri plokkdagurinn var haldinn. Í tilefni dagsins var efnt til hreinsunardags á Heimaey. Dagurinn byrjaði á Stakkagerðistúni og endaði svo með grillveislu í boði bæjarstjórnar Vestmannaeyjabæjar á sama stað. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta var á ferðinni og má myndir hans frá deginum hér að neðan. […]

Góður sigur ÍBV í Garðabæ

Oliver Heiðarsson fagnar marki. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson

ÍBV er komið í fjórða sæti Bestu deildarinnar eftir góðan útisigur í gær á Stjörnunni. Omar Sowe kom ÍBV yfir á 20. mín­útu. 12 mínútum síðar kom Bjarki Björn Gunn­ars­son Eyjaliðinu í 2-0 með glæsilegu marki. Stjarnan náði að minnka muninn skömmu síðar og var staðan í leikhléi 2-1 fyrir gestina. Á 78. mín­útu kom […]

Að verða sumarlegt í Eyjum

Skjaskot HBH 280425

Sumarið er gengið í garð og ekki laust við að það sé orðið sumarlegt á eyjunni fögru. Förum á smá flug yfir eyjuna með Halldóri B. Halldórssyni. (meira…)

Nokkrir miðar eftir á herrakvöld ÍBV

Herrakvöld Crop

Hið árlega herrakvöld fótboltans verður haldið miðvikudaginn 30. apríl nk. í Golfskálanum.  Einsi Kaldi og Rikki kokkur munu bjóða upp á dýrindis sjávarréttahlaðborð.  Veislustjóri verður Bjarni Ólafur Guðmundsson.  Ræðumenn verða þeir Ásmundur Friðriksson og Stefán Einar Stefánsson.  Það mun síðan verða Leó Snær Sveinsson sem mun sjá um að koma fólki í sönggírinn áður en […]

Stjarnan tekur á móti ÍBV í dag

Eyja 3L2A1249

Fjórðu umferð Bestu deildar karla lýkur í kvöld, með þremur leikjum. Í Garðabæ taka heimamenn í Stjörnunni á móti ÍBV. Stjarnan með 6 stig úr þremur fyrstu leikjunum en Eyjamenn með 4 stig eftir jafn marga leiki. Í Síðustu umferð tapaði Stjarnan á móti Breiðablik á meðan sigraði ÍBV lið Fram á heimavelli. Það má […]

Stórsigur í bikarnum

Eyja 3L2A1461

Kvennalið ÍBV vann í gær stórsigur á Gróttu í Mjólkurbikarnum. Avery Mae Vanderven kom ÍBV yfir á 10. mínútu. Olga Sevcova bætti svo öðru marki við á 38. mínútu og rétt fyrir leikhlé skoraði Allison Grace Lowrey þriðja mark Eyjaliðsins. 3-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik kom svo lokamark leiksins og var þar að verki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.