Krónan fær nýjan verslunarstjóra

Um næstu mánaðarmót mun Eyjólfur Heiðar Heiðmundsson hætta sem verslunarstjóri hjá Krónunni í Vestmannaeyjum. En hann hefur gengt því starfi við gott orðspor síðustu tvö ár. Olli eins og hann er alltaf kallaður staðfesti þetta við Eyjafréttir og sagði okkur jafnframt að hann sé kominn með nýtt starf hjá Geilsa og mun hann hefja störf […]
Tveir leikir í Eyjum í dag

Tveir handboltaleikir eru á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag, fyrst fær kvennaliðið Stjörnuna í heimsókn kl. 18:00 og svo tveimur tímum seinna mætir karlaliðið ÍR. (meira…)
Verslunarstjóri Subway braut gróflega af sér

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að því að kona sem var verslunarstjóri hjá Subway í Vestmannaeyjum hafi ítrekað svikist undan í starfi og þannig brotið gróflega af sér. �?ess vegna hafi henni verið sagt upp og hún eigi því ekki rétt á launum á uppsagnarfresti eða bótum. Henni var samt dæmdar 935 þúsund krónur sem Subway […]
Suðurlandið er besti útivistar áfangastaður í Evrópu

Ferðatímaritið Luxury Travel Guide (LTG) hefur valið Suðurland sem besta útivistar áfangastað Evrópu 2018 (e. Outdoor Activity Destination of the Year 2018). Dómnefnd LTG er skipuð af sérfræðingum á ýmsum sviðum ferðaþjónustunnarog hefur um árabil veitt áfangastöðum sem skara fram úr einhverjum sviðum eftirsótt verðlaun og þá í mörgum flokkum. Tímaritinu er dreift til yfir […]
Maður fannst látinn utandyra

Maður á fertugsaldri fannst meðvitundarlaus á horni Kirkjuvegar og Vestmannabrautar aðfaranótt mánudags. �?etta staðfesti Tryggvi Kristinn �?lafsson í samtali við Eyjafréttir. �??�?að fannst meðvitundalaus maður og var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn, eftir lífgunartilraunir. �?að er ekkert sem bendir til að um refsiverðan verknað sé að ræða,�?? sagði Tryggvi. (meira…)
Sigurður Bragason stígur til hliðar

Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari ÍBV í handbolta, stígur til hliðar vegna atburða helgarinnar en ÍBV sendi frá sér fréttatilkynningu þess efnis fyrir skemmstu. “Handknattleiksdeild ÍBV íþróttafélags og Sigurður Bragason aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í handknattleik hafa orðið ásátt um að Sigurður stígi um óákveðinn tíma til hliðar í öllum störfum fyrir félagið. �?essi ákvörðun er tekin í […]
Eykur öryggi Eyjamanna og slökkviliðsmanna

Fram til dagsins í dag þá hefur Slökkvilið Vestmannaeyja ekki haft yfir að ráða búnaði til að bjarga fólki eða berjast við eld í húsum sem eru hærri en 2-3 hæðir og �??má segja að allt frá byggingu Hásteinsblokkarinnar þá hafi verið byggt upp fyrir getu slökkviliðsins.�?? Friðrik Páll Arnfinnsson Slökkviliðsstjóri �?að var svo í […]
Aðstoðarþjálfari ÍBV í handbolta var færður í fangageymslu um helgina

Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar. Í öðru tilvikinu fékk sá sem varð fyrir árásinni skurð á augabrún og var árásaraðilinn handtekinn og vistaður í fangageymslu, er greint frá í tilkyninngu frá lögreglu.Í hinu tilvikinu var um minniháttar áverka að ræða. Bæði málin eru í rannsókn, greinir lögregla frá. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta […]
ORA er tilnefndur til verðlaunameð með vöru úr úr hágæða loðnuhrognum frá Ísfélaginu

Íslenski matvælaframleiðandinn ORA er tilnefndur til verðlauna á sjávarútvegssýningunni í Boston. Varan sem fyrirtækið er tilnefnt fyrir nefnist �??Creamy masago bites�??, sem útlagst gæti á íslensku sem rjómakenndir loðnuhrognabitar. Er varan tilnefnd í flokki bestu smásöluvara ársins. www.mbl.is greindi frá. Eyjapeyjinn Jóhannes Egilsson, útflutningsstjóri ORA sagði það er mikil viðurkenning að fá tilnefningu sem þessa […]
Margrét Rós: Að skreyta sig með stolnum fjöðrum

Samgöngur skipta okkur Eyjamenn mjög miklu máli. Við höfum í mörg ár mátt berjast fyrir hverju einasta skrefi sem þokast hefur í rétta átt. Á þeirri vegferð hefur margoft sést hversu litla alúð þetta stóra mál hefur á meðal samgönguyfirvalda. Flestir sem hafa fylgst með þessum málum vita að í útboði ríkiskaupa í júní árið […]