„Ölduhæðin 10 metrar og djöflagangurinn engu líkur”

Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær og Bergur VE landaði þar í dag. Rætt er við skipstjórana á vef Síldarvinnslunnar í dag. Egill Guðni Guðnason, skipstjóri á Vestmannaey, talaði mest um veðrið. „Það er ekki einleikið hvernig veðrið lætur við okkur þessa dagana. Það hefur í sannleika sagt verið djöfullegt. Janúar var […]
Mæta KA fyrir norðan

19. umferð Olísdeildar karla hefst í dag þegar fram fara fjórar viðureignir. Á Akureyri taka KA-menn á móti ÍBV. Eyjamenn í sjötta sæti með 19 stig en KA er í níunda sæti með 12 stig. Flautað verður til leiks klukkan 19.00 í KA heimilnu í kvöld. Leikir dagsins: þri. 04. mar. 25 19:00 19 KA […]
Eydís kveður Vinnslustöðina eftir rúman aldarfjórðung

Særún Eydís Ásgeirsdóttir hóf störf hjá Vinnslustöðinni 1997 sem verkakona í fiskvinnslu. Eydís vann í Vinnslustöðinni nær óslitið til dagsins í dag. Tók sér örstutta pásu þegar hún flutti frá Eyjum. Hún hefur verið umsjónarkona á kaffistofu Vinnslustöðvarinnar í ein 10 ár. Eydís fer yfir starfsferilinn og uppvöxtinn í ítarlegu viðtali á Vinnslustöðvarvefnum. Grípum niður […]
Óbreytt ráðgjöf eftir síðustu loðnumælingar

Uppsjávarveiðiskipin Aðalsteinn Jónsson og Polar Ammassak voru í samvinnu við Hafrannsóknastofnun við loðnurannsóknir í síðustu viku. Markmiðið var að kanna hvort meira af loðnu hefði skilað sér inn á norðvesturmið síðan loðnumælingar fóru fram þar í fyrri hluta febrúarmánuðar. Magn af loðnu sem mældist nú var ívið lægra en fyrri mælingin og því ljóst að […]
Textíll!

Öllum textíll úrgang og skóm á að skila í sérsöfnun textíls, jafnvel þó hann sé ónothæfur (nema mjög óhreinn). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef bæjaryfirvalda. Textíll er mjög mengandi í framleiðslu t.d. vegna vatnsnotkunar, klórs og litarefna. Á þessu ári er gert ráð fyrir að 25.000 tonn af textíl muni vera skilað sem […]
Siglt síðdegis

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 19:45, segir í tilkynningu frá skipafélaginu en ekki var hægt að sigla neitt í gær vegna veðurs og ölduhæðar. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að koma með sinn eiginn búnað. Á þessum […]
Öldurót við eyjar

Það hefur verið há ölduhæð og mikið öldurót líkt og greint hefur verið frá um helgina hér á Eyjafréttum. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð vestur og suður á eyju. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)
Appelsínugular viðvaranir

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, á Ströndum og á Norðurlandi vestra. Á Suðurlandi tók gul viðvörun gildi á hádegi og gildir hún til kl. 22.00 í kvöld. Þá tekur við appelsínugul viðvörun í landshlutanum og er hún í gildi til klukkan 4 í nótt. Í viðvörunarorðum fyrir þá […]
Landeyjahöfn allt árið

Það er óásættanlegt með öllu að heil atvinnugrein sé nær óstarfhæf 6 mánuði á ári. Verðum við ekki að standa saman í baráttu fyrir því að nauðsynlegar bætur á Landeyjahöfn verði settar í forgang? Það er hvergi betra skemmtilegra og fallegra en í Eyjum frá apríl og fram í september. Bærinn iðar af lífi, við […]
Erill á móttökustöð Terra

Það hefur verið erilsamt á móttökustöð Terra undanfarna daga. Ástæðan er að frá og með morgundeginum tekur gildi ný gjaldskrá Terra, þar sem kostnaður fer eftir magni og flokkun úrgangs. Greiða þarf á staðnum við losun. Hingað til hafa fasteignaeigendur í Vestmannaeyjum sameiginlega staðið straum af kostnaði við sorphirðu og meðhöndlun úrgangs frá heimilum í […]