Um 23 þúsund tonn af kolmunna á land í Eyjum

Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar segir í samtali við Eyjafréttir að Vinnslustöðin hafi farið aftur af stað í kolmunna í byrjun apríl. „Síðan þá hafa veiðarnar gengið mjög vel og Gullberg var að klára að landa þriðja farminum í síðustu viku.” Þegar við heyrðum í Sindra í lok síðustu viku var Huginn í sínum þriðja […]
Heimaey VE seld til Noregs

Ísfélag hf. hefur selt Heimaey VE til norska félagsins Andrea L AS. Skipið mun halda í síðasta sinn úr heimahöfn í Eyjum í kvöld. Áfangastaðurinn er Maloy en þar verður skipið afhent norskum kaupendum í næstu viku. Heimaey var smíðuð fyrir Ísfélagið og var afhent félaginu árið 2012. Skipið var smíðað í skipasmíðastöðinni Asmar í […]
„Menn vilja spara þorskinn”

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum á laugardaginn og systurskipið Vestmannaey VE landaði þar einnig fullfermi í fyrradag. Bæði skip lögðu áherslu á ýsuveiði, segir í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, lét vel af túrnum. „Við tókum aflann á Víkinni og þetta var mest ýsa en töluvert af þorski með. […]
Aglow í Stafkirkjunni í dag

Gleðilegt sumar! Aglow samveran verður með öðru sniði núna, í dag 7. maí ætlum við að koma saman í Stafkirkjunni kl. 17.00 og eiga góða stund. Við munum syngja saman, Kitty og konur úr kirkjukór Landakirkju munu leiða okkur í söng . Við ætlum biðja fyrir bæjarfélaginu, málefnum landsins og blessa hvert annað út í […]
ÍBV fær Gróttu í heimsókn

Fyrsti leikur 2. umferðar Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Það er viðureign ÍBV og Gróttu. Liðin mættust ekki alls fyrir löngu, þá í bikarnum. Eyjaliðið vann þá öruggann sigur. Bæði þessi lið töpuðu í fyrstu umferð. Grótta á heimavelli gegn HK og ÍBV á útivelli gegn sameiginlegu liði Grindavík og Njarðvík. Leikurinn í kvöld […]
Ívar Bessi áfram í Eyjum

Ívar Bessi hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild ÍBV. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að samningurinn gildi út tímabilið 2027. Ívar Bessi hefur leikið allan sinn feril með ÍBV og hefur hægt og rólega unnið sig inn sem mikilvægur hlekkur í liði liðsins. Ívar Bessi lék í vetur 11 leiki með meistaraflokki félagsins […]
Listaverka-samningur opinberaður

Vestmannaeyjabær hefur afhent Eyjafréttum samning sveitarfélagsins við Ólaf Elíasson um gerð minnisvarða um Vestmannaeyjagosið. Bæjaryfirvöld neituðu í fyrra að afhenda Eyjafréttum öll gögnin líkt og rakið var fyrir helgi hér á síðunni og var þar farið yfir úrskurð sem úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp nýverið í málinu. Þessu tengt: Bærinn skal afhenda Eyjafréttum gögnin Gögnin verða því […]
Leiðréttingin leiðrétt

Samantekt Í lok mars síðastliðnum héldu atvinnuvegaráðherra og fjármálaráðherra blaðamannafund undir yfirskriftinni Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt. Þar var m.a. fjallað um verðlagningu makríl og mun á Íslandi og Noregi. Í þessari grein varpa ég ljósi á: Rangan samanburð á afurðaverði makríls í greinargerð með frumvarpi um veiðigjald vegna þess að: Borið er saman verð á […]
Strandveiðar hafnar – myndir

Strandveiðar hófust í dag. Veiðitímabilið stendur yfir í 48 daga. Gefin hafa verið út 775 leyfi í ár og er þetta er metfjöldi báta á strandveiðum. Til samanburðar lönduðu 756 bátar afla á strandveiðum í fyrra. Strandveiðarnar virka þannig að bátar mega veiða í maí, júní, júlí og ágúst. Veiða má 12 daga í hverjum […]
Handboltavertíðin gerð upp hjá ÍBV

Handboltavertíðin var gerð upp hjá ÍBV á föstudaginn var. Þar komu saman leikmenn, þjálfarar, stjórn, starfsmenn og velunnarar ÍBV til að gera upp nýliðinn handboltavetur. Veislan hófst á glæsilegum veislumat. Síðan var komið að verðlaunaafhendingu. Þar fengu eftirtaldir leikmenn verðlaun. Meistaraflokkar Best: Birna Berg Haraldsdóttir. Fréttabikarinn – efnilegust: Ásdis Halla Hjarðar. Mestu framfarir: Bernódía Sif […]