Gamla myndin: Selurinn Golli

Óskar Pétur Friðriksson heldur áfram að grúska í ljósmyndasafni sínu og rifja upp gamla tíma í Eyjum. Nú fer hann aftur til ársins 2010 og 2011. Gefum Óskari Pétri orðið: „Það var í byrjun nóvember 2010 sem hvíthærður selkópur kom fljúgandi hingað til Eyja frá Kópaskeri, en hann hafði skriðið í beituskúr hjá línukörlunum og […]

„Virkilega ánægjuleg kvöldstund ár hvert”

IMG 7403

Það var heldur betur góð stemning í matsal Vinnslustöðvarinnar á föstudaginn sl.. Þar var hið árlega þorrablót haldið til heiðurs fyrrverandi starfsmönnum VSV og mökum þeirra. Góð mæting var á blótið, á sjöunda tug gesta mætti og átti saman notalega kvöldstund, segir í frétt á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Sigurgeir Brynjar, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar ávarpaði gesti og rakti […]

Hætta starfsemi gæsluvallar

Barn_leikskoli_IMG_1970_minni

Fræðsluráð Vestmannaeyja tók fyrir starfsemi gæsluvallarins. Fram kemur í fundargerð að málið hafi áður verið til umræðu vegna dræmar nýtingar. Síðustu ár hefur meðtaltal barna sem sótt hafa úrræðið fækkað verulega, eða frá 22 börnum að meðaltali árið 2018 í 7,5 börn að meðaltali síðasta sumar. Tilurð gæsluvalla sem sumarúrræði er barns síns tíma og […]

Selfoss sigraði Suðurlandsslaginn

handb_sunna_ibv_2022_opf

Selfoss vann Suðurlandsslaginn í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikið var á Selfossi. Eftir góðan fyrri hálfleik Eyjakvenna, sem leiddu í leikhléi 12-7, minnkaði heimaliðið hægt og sígandi muninn þegar leið á seinni hálfleikinn og eftir spennandi lokakafla stóð Selfoss upp með sigurinn, 24-22. ÍBV hefur enn ekki unnið leik á árinu og er […]

Guðný Emilíana syngur lagið I defy

Guðný Emilíana Tórshamar flutti lag á tónleikum í desember eftir hina virtu færeysku söngkonu Guðríði Hansdóttur, sem ber heitið I Defy. Guðný segir á facebook að lagið hafi heillað hana við fyrstu hlustun. Hún segir jafnframt að það séu spennandi ár framundan hjá henni, bæði á tónleikasviðinu og í stúdíóupptökum á nýju efni sem kemur […]

“Við sem heima sitjum”

Föstudagskvöldið 24. janúar nk. verða tónleikar í Eldheimum þar sem við ætlum að hafa notalega kvöldstund með tónlist sem var vinsæl bæði fyrir og eftir gosið 1973, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. „Við ætlum að syngja og leika lög eftir Bítlana, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan, Oddgeir Kristjánsson, Carol KIng, Bee Gees, Sigfús Halldórsson og fleiri […]

Suðurlandsslagur í dag

Eyja 3L2A8293

Tólfta umferð Olís deildar kvenna klárast í dag með tveimur viðureignum. Á Selfossi taka heimamenn á móti ÍBV í sannkölluðum Suðurlandsslag. Selfoss er í fjórða sæti með 9 stig en Eyjaliðið er í næstneðsta sæti með 6 stig. Leikurinn á Selfossi hefst klukkan 14.30 í dag. Leikir dagsins: sun. 19. jan. 25 13:30 12 Heklu […]

Breytt áætlun síðdegis

bidrod_bbilar_herj_2022

Herjólfur ohf. hefur gefið út uppfærða áætlun seinni partinn í dag, laugardag en áður hafði verið gefið út að sigla ætti tvær ferðir í Þorlákshöfn. Í tilkynningu frá skipafélaginu segir að aðstæður í Landeyjahöfn hafi batnað þegar leið á daginn og því stefnir Herjólfur á að sigla til Landeyjahafnar seinni partinn í dag.  Brottför frá […]

Fara yfir stöðu heilbrigðismála í Eyjum

Sjukrabill Sjukraflutnings IMG 7895 Lag

Bæjarráð ræddi stöðu heilbrigðismála í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi en starfseminni er stýrt af Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Opinber umræða undanfarið af atvikum sem komið hafa upp á Suðurlandi valda óneitanlega áhyggjum af stöðunni í fjórðungnum hvað varðar umgjörð og þjónustustig við íbúa sveitarfélaganna sem þar eru, segir í fundargerð bæjarráðs. Bæjarráð fól bæjarstjóra að óska eftir […]

Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00,13:15, 14:30,15:45, 18:15, 19:30, 22:00,23:15 falli niður.  Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.