 
											1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
| Almenn erindi | ||
| 1. | 202108158 – Fjárhagsáætlun 2022 | |
| – Seinni umræða – | ||
| 2. | 202110043 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025 | |
| – seinni umræða – | ||
| 3. | 202109030 – Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar | |
| 4. | 201906047 – Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar | |
| 5. | 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda | |
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 6. | 202110009F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 268 | |
| Liður 3, Sorporkustöð, staða og umhverfisáhrif, liggur fyrir til umræðu. Liðir 1-2 og 4-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 7. | 202110010F – Fræðsluráð – 350 | |
| Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 8. | 202110011F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 354 | |
| Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 9. | 202111001F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 355 | |
| Liður 4, Hvítingavegur Deiliskipulag, liggur fyrir til samþykktar. Liðir 1-3 og 5-7 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 10. | 202111002F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3164 | |
| Liður 2, Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar, liggur fyrir til fyrri umræðu bæjarstjórnar. Liðir 1 og 3-12 liggja fyrir til upplýsinga | ||
| 11. | 202111004F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 269 | |
| Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 12. | 202111005F – Fræðsluráð – 351 | |
| Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 13. | 202111007F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 271 | |
| Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga. | ||
| 14. | 202111008F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3165 | |
| Liðum 1-2 var vísað til bæjarstjórnar sem tók þá fyrir í 1. og 2. dagskrárlið þessa fundar. Liðir 3-6 liggja fyrir til upplýsinga. | ||





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst