Á fundi bæjarráðs í dag var fyrsta mál á dagskrá að ræða um stöðu Sparisjóðsins. Rætt var um ásókn fjárfesta í að komast yfir stofnfé Sparisjóðs Vestmannaeyja. Bókað var á fundi bæjarráðs þar sem bæjarráð vill láta einskis ófreistað til að tryggja framtíðarstöðu Sparisjóðsins og er bæjarstjóra falið að athuga með kaup á 5% hlut í stofnfé sjóðsins. Bókun bæjarráðs má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst