Bæjarstjórnarfundur í beinni
6. nóvember, 2024
Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

1610. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 14:00. Fjölmörg mál eru á dagskrá fundarins, en hæst ber fyrri umræða um fjárhagsáætlun næsta árs.

Hér að neðan má sjá útsendingu frá fundinum og þar fyrir neðan má kynna sér dagskrá fundarins.

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 202403122 – Fjárhagsáætlun 2025

-fyrri umræða-

2. 202411005 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2026-2028

-fyrri umræða-

3. 202311142 – Tjón á neysluvatnslögn
4. 202410109 – Könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Eyja
Fundargerð
5. 202409002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 408

Liður 1, Miðgerði-Deiliskipulag, liggur fyrir til staðfestingar.

Liðir 2-4 liggja fyrir til upplýsinga.

6. 202409003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3223

Liðir 1-6 liggja fyrir til upplýsinga.

7. 202409005F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 308

Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.

8. 202408003F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 388

Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.

9. 202409009F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 309

Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.

10. 202410002F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 409

Liður 1, AT-2-skipulagsbreytingar, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 2, AT-1 Breyting á skilmálum aðalskipulags vegna íbúða við Strandveg 89-97, liggur fyrir til staðfestingar.

Liður 4, Deiliskipulagsbreyting vegna spennustöðvar ISF við FES, liggur fyrir til staðfestingar.

Liðir 3 og 5-9 liggja fyrir til upplýsinga.

11. 202410003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3224

Liður 13, Bréf til fjármálaráðherra vegna afnáms tollfrelsis skemmtiferðaskipta, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-12 og 14-17 liggja fyrir til upplýsinga.

 

12. 202410006F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 389

Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.

13. 202410008F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 309

Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.

14. 202410009F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 410

Liður 1, Skipulag Baðlón við Skansinn, lagður fram til staðfestingar.

Liður 2, Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka-skipulagsbreytingar, liggur fyrir til staðfestingar.

Liðir 3-8 liggja fyrir til upplýsinga.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.