Sjálfstæðisflokkurinn fer fram með skýra stefnu um lækkun skatta á næsta kjörtímabili enda eru skattalækkanir lykilatriði til þess að efla atvinnulífið og bæta hag heimilanna. Þessi stefna fer vel saman við skýran vilja Sjálfstæðismanna að hlúa vel að þeim sem eldri eru.