Seinkun verður á ferðum Baldurs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í dag 22.september. Baldur lagði af stað í fyrri ferð frá Vestmannaeyjum kl.10:30 í morgun og er áætluð brottför frá Þorlákshöfn kl.14:00. Seinni ferðin er áætluð frá Vestmannaeyjum kl.17:30 og frá Þorlákshöfn kl.21:00 í kvöld.