Siglingastofnun telur æskilegt að nota Breiðafjarðarferjuna Baldur meira við siglingar um Landeyjahöfn í vetur. Herjólfur er nýkominn úr slipp í Danmörku og þarf að sigla til Þorlákshafnar næstu daga þar sem Landeyjahöfn er ekki nógu djúp fyrir skipið.