Banastuð frumsýnt á morgun
29. mars, 2012
Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir söngleikinn Banastuð á morgun, föstudaginn 30. mars. Söngleikurinn er byggður á banda­rísku B-myndunum The Evil Dead I og II ásamt The Army of Darkness. Leikstjóri er Guðjón Þorsteinn Pálmarsson, sem m.a. leikstýrði uppsetningu LV á Mamma Mía, sem sló öll aðsóknarmet félagsins. Leikgerðin er í höndum leikstjóra en verkið hefur verið staðfært að Vestmannaeyjum og gerist að mestu út í Elliðaey.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst