Bára Friðriksdóttir orðin prestur í Tjarnaprestakalli
17. júlí, 2007

Valnefnd í Tjarnaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi, ákvað á fundi sínum þann 6. júlí síðastliðinn að leggja til að sr. Bára Friðriksdóttir verði ráðin sóknarprestur í Tjarnaprestakalli. Níu umsækjendur voru um embættið.

Embættið veitist frá 1. september 2007. Dóms – og kirkjumálaráðherra skipar í embættið til fimm ára að fenginni niðurstöðu valnefndar.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst