Baráttudagur gegn einelti
7. nóvember, 2024

Baráttudagur gegn einelti fer fram á landsvísu þann 8. nóvember. Markmiðið með deginum er að efna til umræðu og fræðslu gegn einelti og leita leiða til jákvæðari samskipta. Skólar og leikskólar, ásamt landsmönnum öllum hvattir til að gefa sér tíma og reyna að finna leiðir að jákvæðara samfélagi fyrir alla.

Grunnskóli Vestmannaeyja mun taka þátt í deginum og vera með svokallaðan vinadag. Þá mega nemendur í 1.-4. bekk mæta í náttfötum/kósífötum og með bangsa og munu vinabekkir hittast og rætt verður um vináttu og jákvæð samskipti.

Stofnuð hefur verið sérstök síða um það hvert sé best að leita ef einstaklingur verði fyrir einelti, www.gegneinelti.is

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst