Sigling Bergeyjar 544, nýtt skip sem Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum lét smíða í Póllandi, ætlar standast áætlun. Um tíma leit út fyrir að skipið kæmi ekki fyrr en seint annað kvöld og átti að taka það inn á þriðjudagsmorguninn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst