�?g þakka Hildi kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á ljúffenga bleikju með sætkartöflumús, piparrótarsósu og fersku salati
Bleikja með sesam olíu, smá teriaki sósu, sesamfræjum bæði svörtum, hvítum og salthnetur eða casew hnetum. �?etta allt sett ofan á bleikjuna og hún er ofnbökuð á 165°c í 12 mín.
Meðlæti:
Sætkartöflumús með kornflexi.
Köld fersk piparrótarsósa
– 1 hluti sýrður
– 1 hluti mayjones
– piparrót rifin fínt út í smá salt
og sítrónusafi
Ferskt salat með camenbert osti og ferskum jarðaberjum.
Svo er nauðsynlegt að hafa með þessu gott hvítvíni og njóta.
�?g ætla að skora á frænku mína hana Andreu Guðjónsdóttur sem næsta matgæðing.