ÍBV stelpurnar okkar taka á móti Breiðabliki á Hásteinsvelli í dag kl. 17:00
Breiðablik er í 2. sæti Bestu deildar kvenna, en íBV er í 6. sætinu, 11 stig skilja liðin að.
Búast má við hörkuleik, eins og alltaf, þegar stelpurnar okkar eiga í hlut.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst