“�?að er mikið um að gámalyftararnir eru hérna að keyra um bryggjuna í Friðarhöfn og svo er bara mikið af gámum á svæðinu. �?ess vegna er best fyrir alla ef öll óþarfa umferð verður í lágmarki og að þeir sem nauðsynlega þurfa að fara hér um fari sérstaklega varlega,” sagði starfsmaðurinn sem var einmitt að vinna við löndun.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst