Í dag mæta stelpurnar HK/Víkingi í 16-liða úrslitum í Borgunarbikar kvenna á Hásteinsvelli. Leikurinn hefst klukkan 18:00. HK/Víkingur er í A-riðli 1. deildar kvenna og situr þar á toppi deildarinnar. ÍBV situr hins vegar í 6. sæti Pepsi deildarinnar.