Í dag laugardaginn 6. des. heimsækja Bílddælingarnir Jón Kr. Ólafsson, söngvari og Hafliði Magnússon Vík. Þeir kynna bókina Melódíur minninganna um lífshlaup Jóns Kr. í versluninni Klakki kl. 13:00
Jón tekur jafnframt lagið fyrir áheyrendur.
Jón Kr. Ólafsson er landskunnur söngvari og söng á sínum tíma með hljómsveitinni Facon á Bíldudal og allir þekkja lag þeirra Ég er frjáls.”
Einnig mun Harpa Jónsdóttir lesa úr bók sinni Húsið.
“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst