Bílvelta varð rétt norðan við Kerið í Grímsnesi í kvöld.
Að sögn lögreglu voru fjórir í bílnum og komust þeir út af sjálfsdáðum.
Enginn þeirra mun hafa meiðst alvarlega en fyrsta tilkynning til lögreglu var á þá leið að einn væri fastur í bílnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst