Á morgun, laugardaginn 30. janúar verður Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, gestur á morgunfundi Sjálfstæðismanna í Ásgarði. Fundurinn er öllum opinn en hann hefst klukkan 11.00. Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja hefur haldið vikulega fundi í vetur sem hafa mælst vel fyrir.