Sem fyrr verður laugardagsfundur á dagskrá í Ásgarði, húsnæði Sjálfstæðisflokksins´i Vestmannaeyjum. Fundurinn hefst klukkan 11.00 og er gestur fundarins að þessu sinni Bjarni Benediktsson, formaður flokksins. Bjarni ferðast nú um landið og fundar með landsmönnum en fundurinn í Ásgarði er öllum opinn.