Bjarni Rúnar tryggði KFS sigur á lokamínútunum
5. maí, 2012
KFS er komið í 2. umferð bikarkeppni KSÍ eftir nauman sigur á utandeildarliði Ármanns í dag. Reyndar leikur liðið undir nafninu Hjörleifur í utandeildinni en leikur undir nafni Ármanns í bikarkeppni KSÍ. Gestirnir voru nokkuð sprækir og ullu Eyjamönnum nokkrum vandræðum. Lokatölur urðu hins vegar 2:1 en sigurmark KFS kom úr vítaspyrnu á lokamínútunum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst