Nú er komið í ljós að það var Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson sem átti metið yfir „sneggsta“ markið í íslenska boltanum, ekki Leifur Geir Hafsteinsson. Áður var það skráð að Leifur hefði skorað eftir átta sekúndur gegn KR árið 1995 en í raun voru það tólf sekúndur. Það var hins vegar Bjarnólfur sem skoraði eftir aðeins ellefu sekúndur í leik með KR gegn FH árið 2007.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst