Volare blæs til konukvölds í Golfskálanum í kvöld. Boðið verður upp á tískusýningu barna þar sem jóla- og skólafötin verða kynnt. Eins verður kynning á hinum vinsælu jólagjafaöskjum Volare. Öllum verður boðið upp á handadekur og eins býðst konum að prufa vörurnar frá Volare. Léttar veitingar verða í boði og létt stemmning yfir hópnum.