Blámóðan áfram yfir Eyjum
10. október, 2014
�?að má segja að böggull fylgi skammrifi, þetta frábæra veður sem ríkt hefur í Eyjum undanfarna daga, norðaustan áttin með sínu sólskini og hægviðri, beinir blámóðu gasmengunarinnar úr Holuhrauni yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar nær mengunin í dag yfir stærra svæði en var í gær. Ekki er gasmengunin það mikil að hættulegt sé en fólki með asma eða aðra lungnaveiki er bent á að vera sem minnst útivið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst