„Við höfum unnið kröftuglega að framgangi þessa máls að undanförnu og nú hafa allar hugmyndir um 2+1 veg milli Reykjavíkur og Selfoss verið blásnar út af borðinu. Raunar hefur málið unnist á undraverðum hraða að undanförnu og því bind ég vonir við að fyrstu framkvæmdir við nýjan Suðurlandsveg hefjist eftir örfáa mánuði, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og þingmaður Sunnlendinga í samtali við Sunnlenska.”
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst