ÍBV mætir Blikakonum í Pepsi-deild kvenna í kvöld á Hásteinsvelli. Leikurinn hefst klukkan 18:00 en gestirnir eru taplausir fyrir leikinn.
ÍBV vann sinn fyrsta heimaleik í deildinni á föstudaginn gegn ÍA og eru vonandi komnar á rétta braut eftir brösuga byrjun.
Við hvetjum alla til að mæta á leikinn og styðja sitt lið.