Bað pabba sinn um hjálp – hinn dreymdi um stærra heimili

lotto

Tveir spilarar voru heppnastir allra í Lottó um síðustu helgi þegar þeir skiptu með sér sjöföldum fyrsta vinningi og hlutu rúmlega 79,3 skattfrjálsar milljónir hvor. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá segir að annar vinningshafinn sé búsettur á Suðurnesjum, hinn á Norðurlandi og báðir keyptu miðana sína á netinu. „Hvorugt þeirra vissi af vinningnum þegar við […]

Kostnaður við Landeyjahöfn kominn yfir 10 milljarða

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Ný eftirfylgniskýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmda- og rekstrarkostnað Landeyjahafnar staðfestir að tvær af þremur ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2022 hafa fengið viðhlítandi viðbrögð frá innviðaráðuneytinu og Vegagerðinni. Á sama tíma blasir við að umfangsmikil og dýr viðhaldsdýpkun muni halda áfram næstu ár, enda hefur heildstæð úttekt á framtíðarskipan hafnarinnar seinkað umtalsvert. Skýrslan, sem gefin var út […]

Minnihlutinn varar við þrengingum – meirihlutinn segir reksturinn traustan

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti nýverið fjárhagsáætlun fyrir árið 2026. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri fór yfir uppfærða stöðu á fundi bæjarstjórnar og kom fram í framsögu að rekstur bæjarins verði áfram traustur, auk þess sem rekstrarafgangur hefur hækkað um 100 milljónir króna frá fyrri umræðu. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 395 milljóna króna afgangi í A-hluta bæjarsjóðs […]

Dýravinafélagið bauð til notalegrar útivistar á aðventunni

Dýravinafélagið stóð í gær fyrir vel heppnuðum viðburði í Vinaskógi þar sem fjölskyldur, börn og dýr komu saman og nutu jólastemningar í fallegu umhverfi. Á meðal þess sem boðið var upp á voru ratleikur um skóginn, heitt súkkulaði, piparkökur, ristaðar möndlur til sölu. Myndefni frá deginum — bæði myndband og myndasyrpa — sýna skemmtilega stemmingu […]

Tómas Bent lék í sigri Hearts í toppslag

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon var í byrjunarliði Hearts í dag, þegar þeir unnu mikilvægan útisigur gegn núverandi meisturum Celtic, í 16. umferð Skosku úrvalsdeildarinnar. Tómas lék allan leikinn á miðjunni hjá Hearts en hann hefur byrjað fjóra leiki af síðustu fimm.  Hearts komst yfir í leiknum á 43. mínútu með marki frá Claudio Braga og […]

Litlu jólin á Háaloftinu – jólastemning fyrir alla fjölskylduna

Á Háaloftinu í dag ríkti sannkölluð jólagleði þegar jólasýningin „Jólasveinar ganga um gólf“ var sett á svið. Börn fylltu salinn, margir í jólaklæðum og tóku fagnandi á móti sveinunum sem gengu um gólf, sungu með krökkunum og skemmtu með ljúfum jólabröndurum og stuttum sögum. Sýningin er skemmtilegur hluti af aðventunni í Vestmannaeyjum, þar sem yngstu […]

Brosleg brot úr revíusögu Eyjanna

Nýlega kom út bókin „Silfuröld revíunnar“ eftir Unu Margréti Jónsdóttur, en það er síðara bindi íslenskrar revíusögu. Fyrra bindið, „Gullöld revíunnar“, kom út 2019 og var þar fjallað um íslenskar revíur frá 1880 til 1957. Í „Silfuröld revíunnar“ er fjallað um revíur á tímabilinu 1957-2015. Meðal annars koma þar við sögu revíusýningar í Vestmannaeyjum. Hér kemur kafli úr bókinni. Tilvitnanir og upplýsingar um flytjendur eru prentaðar […]

Íþróttamaður mánaðarins: Emil Gautason 

Íþróttamaður mánaðarins að þessu sinni er hinn ungi og efnilegi Emil Gautason. Emil er aðeins 15 ára gamall og gríðarlega efnilegur fótboltamaður sem spilaði með KFS í 4. deildinni fyrri hluta sumars, ásamt því að leika með 2. og 3.flokki ÍBV. Emil þreytti frumraun sína með meistaraflokki ÍBV, seinni hluta tímabilsins, í 4-1 sigri gegn […]

Listin veitir slökun og hugleiðslu

Jónína Björk Hjörleifsdóttir eða Jóný eins og hún er oftast kölluð er fjölhæf listakona sem hefur skapað ótal hluti í gegnum tíðina og unnið með margs konar efni. Upp á síðkastið hefur keramik orðið sífellt stærri hluti af sköpun hennar, bæði sem listform og sem leið til að skapa nytjahluti. Jóný ræddi við Eyjafréttir um hvað […]

Kæri Páll

Johann Ingi Ads IMG 4231 (1)

Takk fyrir greinina – en ég verð að byrja á því sem skiptir mig mestu: Í mínum tveimur greinum hef ég aldrei nefnt einn einasta bæjarfulltrúa með nafni. Ég fjallaði um bæjarstjórn sem heild, forgangsröðun hennar, efnahagsstjórn og skort á umræðu. Ég valdi að nafngreina engan, af virðingu – því gagnrýni mín sneri að kerfi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.