Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV

Kvennalið ÍBV í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Færeyska landsliðskonan, Fridrikka Maria Clementsen er gengin til liðs við ÍBV. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Fridrikka leikur á miðjunni. Hún skoraði ellefu mörk og var með tíu stoðsendingar í 21 leik fyrir HB Tórshavn í […]

Söguleg önn og öflugt skólastarf

FÍV hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2025 – Áhersla var lögð á vellíðan og samfélagslega ábyrgð „Haustönnin sem nú er að ljúka var ein af þessum önnum sem maður finnur í maganum að hafi verið öflug, með krafti í nemendum og miklu lífi í skólanum, bæði í kennslustundum og utan þeirra,“ sagði Thelma Björk Gísladóttir, aðstoðarskólameistari Framhaldsskólans í […]

Viljum skapa gleði og góðar minningar 

Hollvinasamtök Hraunbúða hafa frá árinu 2017 verið ómetanlegur bakhjarl heimilisins. Markmið félagsins er skýrt: að efla lífsgæði heimilisfólks, skapa gleði og brjóta upp hversdagsleikann. Halldóra Kristín Ágústsdóttir er formaður samtakanna.   „Við stofnuðum samtökin 16. febrúar árið 2017.  Upphafið var nú þannig að afi minn hafði komið inn á heimilið í hvíldarinnlögn, hann var ekki nógu ánægður og mér fannst herbergið […]

Skattabreytingar á árinu 2026

Peninga

Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekið verður upp kílómetragjald á öll ökutæki, samhliða því að olíu- og bensíngjöld verða felld niður. Þá verða gerðar ýmsar verðlagsuppfærslur á gjöldum auk þess sem vörugjöld af ökutækjum breytast talsvert. Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu er fjallað um helstu […]

Hógværð er í kjarna kristinnar trúar

„Enginn í mannkynssögunni hefur haft jafn mikil áhrif og Jesús og þannig verður það á meðan kristin kirkja er til í heiminum. Aðventuna nýtum við nú til að undirbúa komu hans á sama tíma og við hægjum vonandi á okkur og íhugum merkingu komu hans og litla barnsins í jötunni fyrir líf okkar og trú,“ […]

Jólakveðja

Ég hef alltaf elskað aðventuna, jólin og stemminguna sem umvefur allt á þessum árstíma. Alveg sérstaklega jólaljósin sem færa okkur birtu og yl á dimmasta tíma ársins. Tíma sem við notum oft til að sýna þakklæti. Þessi árstími  minnir okkur á gleði og kærleika en líka á þær áskoranir sem við höfum unnið úr á árinu […]

Charles elskaði Ísland og Íslendinga

John Quist, fyrrverandi samstarfsmaður og einn af tveimur umboðsmönnum dánarbús Rupert Charles Loucks, kom til Íslands í síðustu viku með fimm málverk sem Charles – eins og flestir þekktu hann – arfleiddi Safnahúsinu í Vestmannaeyjum.  „Það var hans eindregna ósk að þessi verk færu aftur heim til Íslands,“ segir John Quist í samtali við Eyjafréttir. „Charles hafði djúpa tengingu […]

Gleðileg jól

Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Fréttavakt Eyjafrétta verður venju samkvæmt í gangi um jól og áramót. Ef þú hefur fréttaskot þá er tölvupóstfangið: frettir@eyjafrettir.is. Klukkan 18 verða jólin hringd inn í Landakirkju og jólafögnuðurinn byrjar. Sú nýbreytni verður í ár að streymt verður frá aftansöngnum […]

Hversu miklu eyða Eyjamenn í jólagjafir?

Íbúar í Vestmannaeyjum verja að jafnaði 7,58% af ráðstöfunartekjum heimila í jólagjafir samkvæmt nýrri samantekt frá Nordregio, sem kortleggur jólagjafaeyðslu á Norðurlöndum eftir sveitarfélögum. Meðalráðstöfunartekjur heimila í Vestmannaeyjum eru metnar á 3.391 evru á mánuði, sem jafngildir um 500 þúsund krónum, miðað við gengi evru. Af þeirri upphæð fara að jafnaði um 257 evrur, eða […]

Í aðdraganda jóla – Auðbjörg Halla

Fjölskylda?   Gift Hallgrími Steinssyni, eigum þrjár dætur: Unni Birnu, Hrafnhildi og Önnu Steinunni, tvo tengdasyni: Guðmund og Egil, og eitt barnabarn, hana Aþenu Mey.  Hvernig leggjast jólin í þig?    Rosalega vel, við verðum öll í Eyjum um jólin en vanalega höfum við verið í Reykjavík á jólunum.   Fer mikill undirbúningur í jólin hjá þér?  Hingað til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.