Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram

Kvennalið ÍBV í handbolta vann mikilvægan eins marks sigur á Fram, 32-31, í 15. umferð Olís deildar kvenna í Eyjum í kvöld. Fram konur byrjuðu leikinn betur og komust í 0-3 á upphafs mínútum leiksins. Eyjakonur náðu að jafna og var jafnræði með liðunum næstu mínútur. Eftir stundarfjórðung komst ÍBV þremur mörkum yfir, 10-7. Fram […]

Andlát: Þórunn Pálsdóttir

Í gær lést móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangaamma, Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti í Vestmannaeyjum á 98. aldursári. Síðustu árin var hún á Hraunbúðum þar sem hún naut góðrar aðhlynningar. Eiginmaður Þórunnar, Grétar Þorgilsson lést þann 31. maí árið 2020. Á meðan heilsan leyfði var hún virk í starfi Oddfellow, fór hún í sund […]

Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV

Serbneski leikmaðurinn Milan Jezdimirovic hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild ÍBV.  Milan er 29 ára og í tilkynningu á samfélagsmiðlum ÍBV segir hann sé þekktur fyrir líkamlegan styrk og taktíska getu. Hann hefur reynslu úr efstu deild Serbíu auk þess sem hann hefur spilað í Möltu og Litháen. Hann getur leyst nokkrar stöður á vellinum. […]

Aukum loðnuveiðar

_DSC0145

Það er ekki skoðun heldur staðreynd að afrakstur núverandi ráðgjafar í loðnu hefur verið afar rýr en  í svari við fyrirspurn minni á þingi í vetur segir orðrétt: “.. meðalloðnuafli á árabilinu 1985–2015 var um 765 þúsund tonn en árin 2016–2025 var hann 191 þúsund tonn.” Það að aflinn sé nú að jafnaði um fjórðungur […]

Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir

Eyjagöng ehf. hafa náð mikilvægum áfanga í undirbúningsferli jarðganga á milli lands og Vestmannaeyja með því að ganga til samninga við verkfræðistofuna Eflu og verkfræði- og jarðfræðistofuna Völuberg. Fyrirtækin munu sameiginlega annast jarðfræðiþjónustu vegna kjarnaborana og fýsileikamats verkefnisins. Ákvörðun um samstarfið var tekin að loknu vönduðu valferli og í nánu samráði við Vegagerðina. Í tilkynningu frá […]

Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey

Skipuleggjendur Hljómeyjar hafa tilkynnt þriðja listamanninn sem fram kemur á hátíðinni í ár og er það tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel. Í tilkynningunni kemur einnig fram að nú séu alls 14 listamenn staðfestir á hátíðina í ár og von sé á frekari tilkynningum á næstu dögum. Kristmundur hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi um árabil og vakti […]

Dýptarmæling í Landeyjahöfn í dag – uppfært

User comments

Lóðsinn stefnir á að sigla til Landeyjahafnar eftir hádegi í dag til þess að framkvæma óformlega dýptarmælingu í höfninni með von um að sjá hver staðan er á dýpinu í höfninni. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að komi mælingarnar vel út stefni Herjólfur á að sigla þangað seinnipartinn í dag, kl. 16:00 frá Vestmannaeyjum […]

Rakel Rut Rúnarsdóttir fimleikakona ársins hjá Rán

Rakel Rut Rúnarsdóttir er fimleikakona ársins 2025 hjá Fimleikafélaginu Rán. Rakel Rut er fædd árið 2010 og er því 16 ára gömul á þessu ári. Rakel byrjaði að æfa fimleika þegar hún var níu ára en æfir nú með elsta hóp félagsins sem samanstendur af iðkendum í 8. – 10. bekk. Ásamt því að æfa […]

Grjótharðir Glacier Guys í Eyjafréttum í dag

„Munurinn á Glacier Guys og Iceguys er að þeir hirða peninga á meðan við gefum peninga,“ segir Hanni harði, aðalsprautan í drengjabandinu Glacier Guys sem hefur vakið mikla athygli fyrir einstaka túlkun á þekktum lögum. Ekki eru myndböndin síðri en allt er tekið upp í bíl fyrirtæk isins og sá harði að sjálfsögðu undir stýri. […]

Loðnuráðgjöf hækkuð í 197 þúsund tonn

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við úrvinnslu niðurstaðna loðnumælinga sem fóru fram dagana 19.-25. janúar 2026. Samkvæmt gildandi aflareglu strandríkja, sem byggir á niðurstöðum haustmælingar árið 2025 og þessarar vetrarmælingar, leggur Hafrannsóknastofnun til að afli fiskveiðiárið 2025/2026 verði ekki meiri en 197 474 tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunnar. Loðnan dreifð yfir stóran hluta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.