Hátt í 87.000 farþegar í ágúst

herjolfur-1-1068x712

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni og þar á meðal samgöngur á sjó. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og gerði grein fyrir stöðu félagsins það sem af er ári, m.a. rekstrartekjum og gjöldum, fjölda farþega og verkefnum framundan. Alls voru 86.637 þúsund farþegar í ágúst. Það […]

Lokahóf 3. flokks í knattspyrnu

Á þriðjudagskvöld fór fram lokahóf 3. flokka karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikir kláruðust um helgina. Flokkarnir tóku þátt í Íslandsmóti og bikarkeppni. KSÍ gerði breytingar á Íslandsmótinu í 3. flokk fyrir tímabilið í fyrra og lengdist það í báða enda, en mótið hófst um miðjan mars og lauk nú í lok september. Mótinu var skipt upp […]

Álagningarprósenta fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í fundargerð um málið segir eftirfarandi. “Undanfarnar vikur hefur vinna staðið yfir á bæjarskrifstofum Vestmannaeyja við að skoða áhrif breytingar á álagningarprósentu fasteignaskatts á tekjur bæjarsjóðs. Bæjarráð mun taka afstöðu til álagningarprósentu fasteignaskatts fyrir árið 2024 á þessum fundi. Einnig liggur fyrir bæjarráði […]

Mæta Gróttu á útivelli í dag

Eyjamenn mæta Gróttu á útivelli í dag í Olísdeild karla. Eftir þrjár umferðir er Grótta með 2 stig og Eyjamenn 4 stig. Leikir kvöldsins hefjast allir kl 19:30: (meira…)

Strákarnir heimsækja KA í dag

Karlið ÍBV heimsækir KA á Akureyri í dag í. ÍBV situr í botnsæti í neðri hluta deildarinnar með 21 stig og KA situr á toppnum með 35 stig. Síðasti leikur ÍBV var gegn Fram sem endaði jafntefli 2:2. Fram situr sæti ofar en ÍBV með 21 stig en betri markatölu. Leikurinn hefst kl 16:15 á […]

Erlingur situr eftir á markatölu

Landslið Sádi Arabíu undir stjórn Erlings Richardssonar komst ekki í átta liða úrslit handknattleikskeppni Asíuleikanna í morgun sem fram fara í Hangzhou í Kína. Sádi Arabía og Íran skildi jöfn, 23:23, í síðasta leik D-riðils keppninnar. Hvort lið hlaut 3 stig í þremur leikjum. Íran komst áfram í átta liða úrslit á einu marki. Íranar […]

Stuðningsmaður KFS vann 1,7 milljónir

85 ára stuðningsmaður KFS í Vestmannaeyjum fékk 13 rétta á Sunnudagsseðilinn í getraunum um helgina og fær hann rúmar 1,7 milljónir króna í vinning. Tipparinn tippar vikulega hjá KFS í Vestmannaeyjum en mikill kraftur er í getraunastarfi KFS sem er eitt öflugasta íþróttafélagið í sölu getraunaseðla á landinu. Auk þess hafa félagsmenn í KFS unnið […]

Georg Eiður Arnarson – Lundasumarið 2023

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera sumarið upp. Pysjueftirlitið er að detta í 3000 bæjarpysjur, sem þýðir að bæjarpysjan er þá ca. 5000 pysjur og miðað við að bæjarpysjan sé um eða innan við 1%, þá er pysjufjöldin úr öllum fjöllum Vestmannaeyja ca. 5-700 þúsund og miðað við tæplega 90% varp, […]

Eyjahjartað í síðasta sinn á sunnudaginn

  Fáir viðburðir sem tengst hafa gosinu 1973 hafa skilað sögu Vestmannaeyja síðustu áratuga betur en Eyjahjartað. Það verður haldið í ellefta og síðasta skiptið í Einarsstofu klukkan 13.00 á sunnudaginn fyrsta október. Þar hefur Eyjafólk, flest brottflutt sagt sögur frá uppvextinum í Vestmannaeyjum frá miðri síðustu öld og fram á þessa. Nú mæta þau […]

Matey – metnaðarfullt matar- og menningarævintýri

„Við tökum þátt í Matey á tvennan hátt, annars vegar með því að leggja til fisk og fiskafurðir í matargerð á veitingahúsum og hins vegar með því að kynna gestum starfsemi okkar og framleiðslu. Efnt var til þessa viðburðar í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn í fyrra, sjávarréttahátíðar í lok ferðasumars, og ljóst strax þá að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.