Betur má ef duga skal – Versnandi afkoma í rekstri Vestmannaeyjabæjar 

Á fundi bæjarstjórnar í dag fer fram síðari umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022. Stund milli stríða frá fyrri umræðu sem fór fram þann 23. mars s.l. Að taka áskorun alvarlega Það að umgangast fé og eigur bæjarbúa af varfærni er ekki bara verkefni heldur mikilvæg áskorun. Áskorun sem kjörnir fulltrúar, með umboði kjósenda, […]

Hafa gefið út 517 leyfi til strandveiða

Strandveiðar hófust í vikunni og hafa 535 umsóknir um strandveiðileyfi borist frá því opnað var fyrir umsóknir síðast liðin fimmtudag og 517 leyfi verið gefin út. Þetta kemur fram í frétt á vef fiskistofu. Umsóknir um strandveiðileyfi fyrir vertíðina 2023 eru nú í fyrsta skipti afgreidd í gegnum stafrænt umsóknakerfi Ísland.is. Með þessari breytingu er […]

Fyrsta einvígi FH-ÍBV í Krikanum í dag

Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og FH í undanúrslitum Olísdeildar karla fer fram í dag kl. 19.00 í Kaplakrika í Hafnafirði. Fyllum Krikann og hvetjum peyjana til sigurs. Áfram ÍBV!   (meira…)

Meiri getur spennan ekki orðið

Eftir eins marks tap ÍBV gegn Haukakonum á útivelli í öðrum leik úrslitakeppninnar um Íslands­meist­ara­titil­inn snerist dæmið við í kvöld.  ÍBV vann með sama mun í kvöld 20:19 þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndum leiksins. Staðan er því tveir sigrar Eyjakvenna gegn einum sigri Hauka. Næsti leikur verður í Hafnarfirði á laugardaginn og þar […]

Ánægja með fræðsluerindi um kvíða barna og unglinga

Starfsfólk grunnskóla, leikskóla og frístundavers sat fróðlegt erindi um kvíða barna og unglinga Þann 26. apríl sl. var sameiginleg fræðsla fyrir starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundavers og var það liður í endurmenntunaráætlun skólaþjónustu. Ragnheiður Helga Sæmundsdóttir, sálfræðingur var með fræðsluerindi um kvíða barna og unglinga. Markmið fræðslunnar var að auka skilning á helstu einkennum kvíða […]

Breytingartillögur á lögum ÍBV íþróttafélags

Aðalfundur 2023 - 2

Aðalfundur ÍBV fer fram þriðjudaginn 9. maí klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Nokkrar breytingatillögur á lögum félagsins liggja fyrir fundinum. Breytingatillögur sem liggja fyrir fundinum má nálgast hérna: Breytingatillögur 2023 (meira…)

ÍBV mætir Fram í Bestu deild karla í dag

ÍBV mætir Fram í fimmtu umferð Bestu deild karla í dag. Eftir fjórar umferðir situr ÍBV í 6 sæti með 6 stig og Fram er á botni deildarinnar með 2 stig. Leikurinn fer fram í Úlfarsárdalnum kl. 18.00 og er einnig sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)

Lengdur opnunartími á sýsluskrifstofu í dag og á morgun

Vegna fjölda umsókna um þessar mundir um vegabréf fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri, í tengslum við íþróttaferðalög o.fl., verður lengdur opnunartími á sýsluskrifstofu í Vestmannaeyjum í dag (miðvikudag 3/5) og á morgun (fimmtudag 4/5). Sýslumaður hvetur ungt fólk til nýta lengdan opnunartíma sýsluskrifstofu þessa daga – n.t.t. milli klukkan 15:00 og 15:30 til að […]

Þriðji leikur hjá stelpunum í dag og rútuferðir í Kaplakrika á morgun

Í dag fer fram þriðji leikur í undanúrslitaeinvígi ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna. Hvort lið hefur unnið einn leik til þessa, en það þarf þrjá sigra til þess að tryggja sér sæti í úrslitunum. Klukkan 18:30 verður boðið upp á upphitun fyrir Krókódílana. “Þar verða pizzur og drykkir í boði og við keyrum upp […]

Alþjóðabænadagur kvenna – AGLOW samvera

Bænasamverustund verður Í Landakirkju kl. 17.00 miðvikudaginn 3. maí. Þessi stund kemur í stað Aglow fundar. Á stundinni verður farið  yfir efni dagsins sem kemur frá Taiwan. Konur úr kirkjukór Landakirkju munu leiða söng undir stjórn Kittyar. Eftir stundina kl. 17.45  verður gengið (einnig pláss í bíl) um bæinn og  staðnæmst  á nokkrum stöðum og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.