Óskastaða að ferlið væri komið lengra

Framkvæmdarstjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti drög að teikningum að nýbyggingu við Hamarsskóla á fundi fræðsluráðs sem fór fram í gær. Í niðurstöðu ráðsins þakkar ráðið kynninguna einnig voru lagðar fram tvær bókanir. Utanaðkomandi aðstæður hafa tafið verkið Fulltrúar E- og H-lista lögðu fram eftirfarandi bókun. “Meirihluti E- og H-lista lýsir yfir ánægju með að drög […]
Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Nýjasta blað Eyjafrétta er að koma út, stútfullt af spennandi efni að venju. Meðal annars eru kynntar hugmyndir ÍBV-íþróttafélags um uppbyggingu íþróttamannvirkja. Væntanlegt laxeldi skoðað niður í kjölinn. Makrílvertíðin gerð upp og sagt frá góðum krafti í síldinni. Nýjum Þór er fagnað og sagt frá blómlegu starfi Tónlistarskólans. Pysjuvertíðin veldur vonbrigðum, lokaúttekt. Ljósmyndari Justin Biebers […]
“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á fjöru”

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn falla úr áætlun. Herjólfur II mun síðan hefja siglingar á morgun föstudaginn 7.október. Við ræddu við G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúa vegagerðarinnar og ræddum við hann um […]
ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld

Það má gera ráð fyrir hörku handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í kvöld þegar ÍBV og Stjarnan mætast í fyrsta leik fimmtu umferðar í Olísdeild karla. Báðum liðum hefur verið spáð góðu gengi á á leiktíðinni. ÍBV er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með sex stig en Stjarnan situr í því sjötta með fjögur stig en […]
Meistari Andésar andar-leika á leið í hásætið í brúnni

„Ég er að æfa fótbolta með Leikni í 6. flokki. Mér finnst líka rosalega gaman að fara með pabba mínum á sjóinn einu sinni á ári. Svo finnst mér bara gaman að leika mér með vinum mínum og vera í tölvunni.“ – Hvað langar þig til að gera í framtíðinni? „Mig langar til að vera […]
Dýrmæt stig í baráttuleik

ÍBV hafði betur, 2:1 gegn FH í fyrsta leiknum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í dag. Hart var barist enda mikið í húfi fyrir bæði lið, FH í fallsæti með 19 stig og ÍBV sæti ofar með 20. Mörk ÍBV skoruðu Telmo Castanheira og Eiður Aron Sigurbjörnsson. Með sigrinum er ÍBV […]
Kjötsala ÍBV – lokafrestur í dag

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri. Í boði er: 5x 500 gr. nautahakk kr. 5.500 10x 500 gr. nautahakk kr. 11.000 10x hamborgarar kr. 2.800 Allt kemur þetta í handhægum umbúðum sem raðast vel í frysti. Pöntunum frá Vestmannaeyjum verður ekið heim að dyrum en […]
Samþykktu tillögu að breyttu Deiliskipulagi

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja samþykkti í vikunni tillöga að breyttu Deiliskipulagi miðbæjar, reit sem afmarkast af Miðstræti, Bárustíg, Vestmannabraut og Kirkjuveg. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 21. des. 2020 með athugasemdafresti til 31. jan. 2022. En Tvær athugasemdir bárust. Ráðið samþykkti breytingartillögu deiliskipulags sbr. ákvæði Skipulagslaga nr. 123/2010. […]
Herjólfur – Breyting á áætlun á morgun

Farþegar athugið – Breytt áætlun á morgun fimmtudag 6. október. Herjólfur IV siglir skv. eftirfarandi áætlun á morgun fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 20:15 (Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 19:30 eiga bókað í þessa ferð). Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 21:15 (Þeir farþegar sem áttu […]
FH í heimsókn á Hásteinsvelli

ÍBV tekur á móti FH á Hásteinsvelli í dag í neðri hluta Bestu deildar karla. ÍBV situr sem stendur í 3. sæti riðilsins með 20 stig en FH-ingar hafa náð í einu stigi minna og sitja í 5. sæti sem jafnframt er fallsæti úr Bestu deildinni. Það er því ljóst að mikið er undir á […]