Hélt að þetta væri plat

„Ég byrjaði að kenna 1969 og í gosinu kenndi ég í Hveragerði. Var ekki bjartsýn á frekara skólahald í Vestmannaeyjum og fór í nám í sérkennslu. Allt fór svo vel hjá okkur en segja má að Heimaeyjargosið hafi  orðið til þess að ég fór í nám um sérkennslu sem varð minn starfsvettvangur upp frá því.“  […]

Orkumótið – Okkar menn með tvo bikara

ÍBV tefldi fram fimm liðum á Orkumótinu í ár og léku fjögur þeirra til úrslita í sínum flokkum í gær. Og árangurinn var góður, tveir bikarar í hús hjá okkar strákum er frábær árangur. Frábæru Orkumóti lauk í gær með úrslitaleikjum, grillveislu og lokahófi í Íþróttamiðstöðinni þar sem þeir sem þóttu skara fram út fengu […]

FH-ingar Orkumótsmeistarar

Það eitt að sjá stúku Hásteinsvallar þéttsetna í úrslitaleik Orkumótsins í gær sýnir mikilvægið og þá virðingu sem Orkumót ÍBV hefur áunnið sér í gegnum tíðina. Margt af okkar fremsta knattspyrnufólki nefnir mótin í Eyjum sem eina af þeirra stærstu stundum á knattspyrnuvellinum. Orkumótið í ár er engin undantekning þar á og strákarnir í  FH […]

Hélt að þetta væri plat

„Ég byrjaði að kenna 1969 og í gosinu kenndi ég í Hveragerði. Var ekki bjartsýn á frekara skólahald í Vestmannaeyjum og fór í nám í sérkennslu. Allt fór svo vel hjá okkur en segja má að Heimaeyjargosið hafi  orðið til þess að ég fór í nám um sérkennslu sem varð minn starfsvettvangur upp frá því.“  […]

Flutningur bæjarskrifstofanna í gamla Ráðhúsið

Miðvikudaginn 29. júní nk., verður starfsemi bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, stjórnsýslu og fjármálasvið, flutt úr húsnæði 2. hæðar að Bárustíg 15, í Ráðhúsið við Ráðhúströð.  Meðan á flutningum stendur má búast við röskun á þjónustu bæjarskrifstofanna sem vonir eru bundnar við að vari aðeins þennan dag og fram að hádegi á fimmtudag. Gert er ráð fyrir að […]

Orkumótið – Landsleikir og glæsileg kvöldvaka með Jóni Jónssyni

Föstudagskvöldið fóru fram tveir landsleikir skipaðir fulltrúum frá öllum 38 félögunum á mótinu. Fyrirkomulagið er þannig að leiknir eru tveir leikir samhliða.  Landslið á móti Pressuliði, raðað er í liðin af handahófi. Úr varð hin besta skemmtun og mikil spenna í lokin en þannig fór að Landsliðið skoraði 7 mörk gegn 6 mörkum Pressunnar. Fyrir […]

KFS tekur á móti KFG

KFS á heimaleik gegn KFG í dag og verður leikið á Helgafellsvelli kl. 18:00. KFS spilar í 3. deildinni og situr í 9. sæti þegar sjö umferðir af 22 hafa verið leiknar. (meira…)

Morgunblaðið – Flestar koma þær frá ÍBV

„Liðin tíu, sem skipa Bestu deild kvenna í fót­bolta árið 2022, notuðu 205 leik­menn í fyrstu tíu um­ferðum Íslands­móts­ins. Þar af fengu 170 leik­menn að spila einn eða fleiri leiki í byrj­un­arliði en 35 komu við sögu sem vara­menn í ein­um eða fleiri leikj­um,“ segir í skemmtilegri samantekt Víðis Sigurðssonar íþróttafréttamanns í Morgunblaðinu í dag. […]

Tilkynning – Hrossasauðir með útgáfutónleika

Við Hrossasauðir ætlum að koma fram í fyrsta sinn fyrir framan ykkur á Skipasandi í Vestmanneyjum á morgun, 25. júní klukkan 22:00. Ef að þú hefur ekkert að gera nema að liggja heima á rassgatinu þá mætirðu fyrir frítt! Höfum gaman og það má mæta með drykki og svoleiðis!   (meira…)

Popúlismi eða lýðræðisást

. Stjórnsýsla. Vestmannaeyjabær. 2022

Aðsend grein frá Grími Gíslasyni. Á síðasta kjörtímabili ákvað meirihluti H- og E-lista í bæjarstjórn að fjölga bæjarfulltrúum úr sjö í níu og átti þessi fjölgun sér stað í nýliðnum bæjarstjórnarkosningum. Minnihlutinn gagnrýndi þessa ákvörðun og taldi hana óþarfa auk þess sem hún leiddi til kostnaðarauka fyrir bæjarfélagið.  Meirihlutinn þóttist fara í þessa fjölgun í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.