Meðan á flutningum stendur má búast við röskun á þjónustu bæjarskrifstofanna sem vonir eru bundnar við að vari aðeins þennan dag og fram að hádegi á fimmtudag. Gert er ráð fyrir að þjónustan verði komin í rétt horf eftir hádegi, fimmtudaginn 30. júní.
Starfsfólk bæjarskrifstofanna hlakkar til að taka á móti viðskiptavinum bæjarskrifstofanna í nýrri aðstöðu Ráðhússins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst