Blómaflóra Eyjanna til sýnis í Sæheimum
Mjög blómlegt hefur verið í Sæheimum um Safnahelgina, en þar hafa verið til sýnis ljósmyndir af ýmsum blómplöntum sem finnast á Heimaey. Blómaflóra Eyjanna er mjög fjölbreytt og framtakið að mynda þau og hafa til sýnis afar lofsvert framtak. Full ástæða er til að hvetja fólk til að kíkja við og skoða þessar myndir og fá upplýsingar um blómin.
Ákveðið hefur verið að sýningin muni standa áfram í nokkrar vikur. Nú hefur hefðbundin vetraropnun Sæheima tekið gildi og er safnið einungis opið á laugardögum kl.13-16 eða eftir samkomulagi.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.