Blómstrandi dagar, bæjarhátíð Hveragerðis hefst í dag og verður opnunarhátíðin í Listasafni Árnesinga og hefst hún kl. 20.00. Þar koma fram Magnús Þór Sigmundsson og Jasshljómsveit Suðurlands og forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Þór Guðjónsson, mun setja hátíðina. Frítt er inn.Er hún upphafið að fjölbreyttri dagskrá sem stendur fram á sunnudag.
Dagskrá Blómstrandi daga:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst