Nú er komið að bólsetningu við hinni árlegu inflúensu og í Vestmannaeyjum verður bólusett þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 13:30 – 15:30. Tímum verður bætt við ef þarf.
Fram til 8. nóvember verður einungis fólki í forgangshópum boðið upp á bólusetningu. Það eru;
Allir einstaklingar 60 ára og eldri.
Frá 15 nóvember gefst fólki sem ekki tilheyrir ofangreindum forgangshópum kostur á að skrá sig í bólusetningum í síma 4322500 svo starfsfólki fyrirtækja og stofnana sem þess óska og forsvarsmenn beðnir um að hafa samband við heilsugæsluna og láta skrá niður óskir.
Athugið að æskilegt er að a.m.k. 2 vikur líði milli inflúensubólusetningarog COVID 19 bólusetningar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst