Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin

Þessa vikuna er áfram verið að bólusetja einstaklinga í forgangshópum þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU. Einnig alla einstaklinga 55-60 ára og áhafnir skipa sem fara erlendis sem og flugáhafnir. Bólusetning leikskólastarfsmanna er hafin á flestum starfsstöðvum en ekki næst að boða alla þessa vikuna. Eins er boðið upp á opinn dag 13 maí 2021 kl 10-11 í Vallaskóla Selfossi í bólusetningu með Astra Zenica fyrir alla 60 ára og eldri sem og einstaklinga sem hafa fengið boðun í bólusetningu með því bóluefni en af einhverjum ástæðum hafa ekki getað mætt.

Einnig er verið að boða hraust yngra fólk á einhverjum starfsstöðvum, í afgangs skammta af því bóluefni sem verið er að nota.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.