Fjöldi listamanna kemur fram á jólatónleikum í Skálholtskirkju laugardaginn 15. desember kl.16:00. Einsöngvararnir Raggi Bjarna, Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Árni Þór Lárusson, 13 ára, syngja einsöng og dúetta ásamt Kammerkór Suðurlands og Kammerkór Biskupstungna undir stjórn Hilmars Arnar Agnarsson.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst