Brennan - �?ar sem hjartað slær
2. ágúst, 2014
Eins og áður hefur komið fram hafa aldrei áður verið fleiri í brekkunni á �?jóðhátíð eins og í gærkvöld en talið er að um tólf þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal og enn streymir fólk að. Von er á um þrjú þúsund gestum í kvöld og allar ferðir eru fullar á morgun, sunnudag. �?að stefnir því allt í að hátíðin í ár, verði sú stærsta frá upphafi.
Gærkvöldið var frábært í alla staði. Brennan var tendruð með blysi sem sveif yfir Herjólfsdal og endaði á brennunni með tilheyrandi sprengingu. Í kjölfarið var þjóðhátíðarlagið 2012, �?ar sem hjartað slær spilað og tók brekkan undir. Myndband af brennunni og myndir frá gærkvöldinu fylgja fréttinni.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst