Áramótabrenna á Selfossi verður við Flugvöllinn vestan við Flugvallarhús og eru bílastæði við Flugstöð.
�?að verður kveikt í Kl: 20:30
Áramótabrenna á Eyrarbakka verður vestan við Nesbrú þar sem hún hefur verið undanfarin ár.
�?að verður kveikt í Kl :20:30
Áramótabrenna á Stokkseyri verður vestan við Stokkseyri nánar tiltekið við Arnhólma.
�?að verður kveikt í Kl: 20:30
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst