Brian McBastard á Volcano á föstudaginn
19. október, 2009
Það stefnir í frábært grínkvöld á Volcano Café næstkomandi föstudag. Þá verða hláturtaugar Eyjamanna þandar til hins ýtrasta en þá mun Eyjamaðurinn Sveinn Waage mæta með Skotann kjarnyrta Brian McBastard í farateskinu. Sveinn var kosinn Fyndnasti maður Íslands 1998 en Léttasta lundin 1991, Eyjamaðurinn Sveinbjörn Guðmundson mun hita upp fyrir Svein, eða McBastard.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst