Það ríkir alltaf spenna fyrir dagskránni á Þjóðhátíð og nú kynnir Þjóðhátíðarnefnd með stolti fyrsta listafólkið sem mun stíga á stóra sviðið í Herjólfsdal – og það eru engin smá nöfn: Bríet, Stjórnin og Friðrik Dór !
Það verður svo sannarlega hægt að syngja með í brekkunni og því um að gera fyrir áhugasama að tryggja sér miða sem fyrst.
Forsala miða er hafin á www.dalurinn.is
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst