Brúarhlaupið fer fram á morgun laugardaginn 6. september.
Allir hlauparar og hjólreiðamenn verða ræstir á Ölfusárbrú.
Hjólreiðar hefjast kl. 11:00, hálfmaraþon kl. 11:30 og aðrar vegalengdir kl. 12:00.
Vegalengdir :
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst