Bryggjudagurinn á laugardag
13. júlí, 2010
Hinn árlegi Bryggjudagur ÍBV-íþróttafélags og Böddabita verður næstkomandi laugardag, 17. júlí í Fiskmarkaðshúsinu í Friðarhöfn. Fjölmargt verður í boði eins og alltaf en m.a. verður veglegur fiskmarkaður með fjölbreyttu úrvali fisktegunda, Grímur kokkur og Böddabiti kynna vörur, Dorgkeppni fyrir börn, tuðru- og jetskiferðir fyrir börnin og veitingasala.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst