Búðarhnupl upplýst en annars róleg vika
9. september, 2013
Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin mál sem upp komu sem teljast til alvarlegra mála. Skemmtanahaldið fór að mestu vel fram og lítið um útköll á skemmtistaði bæjarins. Síðdegis þann 2. september sl. var lögreglu tilkynnt um þjófnað úr verslun Geisla v/Hilmisgötu en þarna hafði verið verið hnuplað litlum hátalara. Þjófnaðurinn sást á eftirlitsmyndavélum verslunarinnar og hefur sá sem þarna var að verki gert upp við verslunina og er málið upplýst.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst