�?ar með var klámþingið blásið af en ekki er öll nótt úti enn því Hótel �?órshamar í Vestmannaeyjum hefur boðið fólkið velkomið. �?essu til staðfestingar sendi Bryndís Gísladóttir, hótelstjóri, Christinu Ponga bréf í morgun.�?ar er hópnum boðið að halda ráðstefnu í Eyjum þar sem þeim var úthýst á Hótel Sögu. �?�?að er okkar skoðun að þið hafi sætt ranglæti með því að leyfa ykkur ekki að halda ráðstefnuna í Reykjavík. �?ess vegna er ykkur boðið að koma til eyjanna okkar fögru, Vestmannaeyja,�? segir Bryndís í bréfi sínu til Christinu.
�?egar rætt var við Bryndísi eftir hádegið hafði hún enn ekki heyrt frá Christinu. Gísli Valur Einarsson, eigandi Hótels �?órshamars sem skartar fjórum stjörnum, sagði ekki hægt að sortera fólk. �?�?að er allir velkomnir til okkar. Við látum reyna á það áður en við vísum fólki á dyr,�? sagði Gísli Valur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst