Bylting í súrefnisstjórnun, segir Halldór Halldórsson umsjónarmaður HV
4. maí, 2012
Í vikunni var tekin í notkun á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja, fullkomin súrefnistæmingastöð frá Ísaga Linde Healthcare. Er þetta er eina stöðin á landinu af þessari gerð, fullkomin tæmingar og skiptistöð. Að sögn Halldórs Halldórssonar, umsjónarmanns Heilbrigðisstofnunarinnar, er þetta tæki gjörbylting í súrefnisstjórnun stofnunarinnar.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst