Dagskrá �?jóðhátíðar 2016 er tilbúin og kennir þar ýmissa grasa. �?ar ber helst að nefna hljómsveitirnar Dikta, Agent Fresco, Júníus Meyvant, �?lfur �?lfur, Emmsjé Gauti, Stop Wait Go, viðburður frá Rigg, Retro Stefson, Jón Jónsson, FM95blö, Sverrir Bergmann, Friðrik Dór, Helgi Björns, Ragg Gísla og fleiri og fleiri. Dagskrána má lesa í heild sinni hér að neðan.
Föstudagur
14:30 Setning �?jóðhátíðar
�?jóðhátíð sett: Íris Róbertsdóttir
Hátíðarræða: Andrés Sigurvinsson
Hugvekja
Kór Landakirkju
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Bjargsig: Bjartur Týr �?lafsson
15:30 Barnadagskrá
Brúðubílinn
Friðrik Dór
BMX-Brós
21:00 Kvöldvaka
Silvía
Frumflutningur á �?jóðhátíðarlagi 2016, Albatross
Dikta
RIGG viðburður
00:00 BRENNA Á FJ�?SAKLETTI
00:15 Miðnæturtónleikar
Agent Fresco
01:15 Dansleikur Brekkusvið
�?lfur �?lfur og Emmsjé Gauti
Stop Wait Go
00:15 Dansleikur Tjarnarsvið
Dans á rósum
Hljómsveitin Allt í Einu
Laugardagur
10:00 Létt lög í dalnum
15:00 Barnadagskrá
Brúðubílinn
Sirkus Ísland
Kassabílarall
21:00 Kvöldvaka
Sindri Freyr
Sigurv. kassabílaralli
Sigurv. búningakeppni
Júníus Meyvant
Jón Jónsson
FM95BL�?
00:00 FLUGELDASÝNING
00:15 Miðnæturtónleikar
Quarashi
01:45 Dansleikur Brekkusvið
Retro Stefson
DJ MuscleBoy
00:15 Dansleikur Tjarnarsvið
Brimnes
Sunnudagur
10:00 Létt lög í dalnum
15:00 Barnadagskrá
Sirkus Ísland
Stuðlabandið, barnadansleikur
Söngvakeppni barna
BMX-Brós
20:30 Kvöldvaka
Dans á Rósum
Sigurv. Söngvakeppni
Albatross ásamt gestum
Sverrir Bergmann
Friðrik Dór
Helgi Björnsson
Ragnhildur Gísladóttir
23:15 BREKKUS�?NGUR, ING�? VEÐURGUÐ
00:00 BLYS
00:10 Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir
00:15 Dansleikur Brekkusvið
Albatross
Stuðlabandið
00:15 Dansleikur Tjarnarsvið
Dans á Rósum
Brimnes
Kynnir hátíðarinnar: Bjarni �?lafur Guðmundsson
Dagskrá �?jóðhátíðar 2016 er birt með fyrirvara um breytingar